Skoða bók

Gunnar Óskarsson 12 ára

Gísli Helgason  

Herdís Hallvarðsdóttir  

00:48 klst.  

Í þættinum er rakin ævi Gunnars og stuttur söngferill. Rætt er við ýmsa samferðamenn hans, m.a. Maríu systur hans, besta vin hans og mág Maríus Blomsterberg og Þuríður Pálsdóttir söngkona segir frá söngnámi þeirra í Mílanó á Ítalíu. Gunnar var fyrsta barnasöngsjarnan á Íslandi.  

Barnasöngstjarna Drengjasópran Frásagnir Gunnar Óskarsson, 1927 - 1981 Listamenn María Óskarsdóttir Maríus Blomsterberg Söngvarar Ævisögur og endurminningar Æviþættir Útvarpsþættir Þuríður Pálsdóttir, söngkona