Skoða bók

Frá betra aðgengi til fulls aðgengis prentleturshamlaðra

Policy Department, Citizens Rights Constitutional Affairs, European Parlament  

Karl Emil Gunnarsson  

Hjálmar Hjálmarsson  

01:42 klst.  

2016  

Þau verk sem fáanleg eru á sniði sem blindir og sjónskertir geta lesið eru fimm prósent af öllum þeim bókum sem gefnar eru út. Til þess að bæta úr þessu í bráð þarf hvort tveggja yfirgripsmikla samvinnu með framleiðendum efnis og ýtarlega löggjöf sem gerir ráð fyrir skiptum milli landa og stuðlar að undanþágum í landslögum. Til þess að tryggja fullan aðgang að upplýsingum til lengri tíma litið þarf aðgengileiki að vera þáttur í hefðbundnu útgáfuferli.  

Aðgengismál Prentleturshamlaðir