Skoða bók

Svarti galdur

Stefán Máni  

Karl Emil Gunnarsson  

11:30 klst.  

2016  

Þegar alþingismaður er stunginn til bana á Austurvelli snýst tilveran á haus. Það sem í upphafi virðist vera einfalt morðmál breytist smám saman í óreiðukennda martröð sem engan endi ætlar að taka. Ill öfl virðast vera á sveimi, og enn á ný er sjómannssonurinn og efasemdamaðurinn Hörður Grímsson flæktur í atburðarrás sem enginn botnar neitt í og ekkert virðist geta stöðvað. Ótti og upplausn gegnsýrir samfélagið, það hriktir í stoðum lýðræðisins og almenningur krefst aðgerða. En þegar harðnar á dalnum stíga harðjaxlar fram.  

Hörður Grímsson (skálduð persóna) Sakamálasögur Skáldsögur Íslenskar bókmenntir