Skoða bók

Eyland

Sigríður Hagalín Björnsdóttir  

Ólöf Rún Skúladóttir  

07:33 klst.  

2016  

Manstu hvar þú varst þegar það gerðist? Hjalti og María slíta ástarsambandi sínu og skyndilega er allt breytt. Stundum gerast svo stórir atburðir að þeir sameina allt mannkyn, eina örskotsstund, eins og slinkur hafi komið á þyngdaraflið og þjappað öllum heiminum saman. Einbúi í eyðifirði óttast ekkert meira en að björgunarsveitirnar finni hann. Á meðan hann bíður skrifar hann annál þess sem á undan er gengið. Eyland er hrollvekjandi ástar- og spennusaga, þar sem Íslandssagan tekur óvænta stefnu.  

Skáldsögur Íslenskar bókmenntir