Skoða bók

Svartalogn

Kristín Marja Baldursdóttir  

Kristín Marja Baldursdóttir  

13:52 klst.  

2016  

Eftir margra mánaða atvinnuleit heldur Flóra vestur á firði til að mála hús í sjávarþorpi. Þar kynnist hún organista og þremur útlendum konum sem vinna í fiski; allar eiga þær sögu sem hefur leitt þær á þennan stað, allar glíma við sorgir – en syngja eins og englar. Í einangrun þorpsins leikur veðrið á öll sín hljóðfæri og sálin tekur undir af fullum þunga. Svartalogn fjallar um ást, vináttu og samfélag sem heldur utan um fólk, eða heldur því í heljargreipum, eftir því hvernig á það er litið.  

Konur Skáldsögur Vestfirðir Íslenskar bókmenntir