Opnunartími  mán - fös 10:00 - 16:00

Skoða bók

Skræpótti fuglinn

Kosinski, Jerzy  

Gissur Ó. Erlingsson  

Kristján Franklín Magnús  

09:29 klst.  

2008  

Þetta er tvímælalaust ein þekktasta skáldsaga síðari hluta 20. aldar á Vesturlöndum og hefur verið þýdd á meira en 30 tungumál. Hún segir frá ferðalagi ungs drengs um stríðshrjáðar byggðir Austur-Evrópu á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Skræpótti fuglinn er magnað bókmenntaverk sem kemur snilldarlega til skila fánýti ófriðarins sem elur á grimmd og illmennsku en á einstöku sinnum snertingu við sakleysi, elskusemi og sammannlegan hlýhug. Enginn sem les þessa bók mun gleyma henni; enginn sem les hana verður ósnortinn af henni.  

Austur-Evrópa Bandarískar bókmenntir Heimsstyrjöldin síðari Seinni heimsstyrjöld Skáldsögur Stríð Sögulegar skáldsögur Þýðingar úr ensku