Opnunartími  mán - fös 10:00 - 16:00

Skoða bók

Svarta paddan

Hallveig Thorlacius  

María Lovísa Guðjónsdóttir  

Hrefna, íslenska indjánastelpan  

02:07 klst.  

2016  

"Kæra dagbók! Ég er búin að hlaða húsgögnum fyrir hurðina svo enginn geti brotist inn meðan ég sef. Ég á mat og vatn í bakpokanum mínum, síminn er hlaðinn. Ég bíð. Við hvað er ég þá svona hrædd? Skelfingin hefur bara gripið mig. Ég veit að þau eru þarna einhvers staðar á sveimi úti í myrkrinu. Eins og svartir hrægammar sem fljúga hljóðlaust um í leit að bráð." Svona byrjar þriðja og síðasta bókina um íslensku indjánastelpuna Hrefnu Esmeröldu.  

Barna- og unglingabækur Íslenskar bókmenntir Skáldsögur Spennusögur Stelpur