Opnunartími  mán - fös 10:00 - 16:00

Skoða bók

Takk fyrir að láta mig vita

Friðgeir Einarsson  

Hannes Óli Ágústsson  

03:07 klst.  

2016  

Takk fyrir að láta mig vita hefur að geyma 13 sögur sem fjalla um hljóðláta grimmd ládeyðunnar, ástandsmat, hluti sem ekki er hægt að tala um og aðra smámuni. Friðgeir Einarsson hefur víða látið að sér kveða, einna helst í sviðslistum og við auglýsingagerð. Þetta er hans fyrsta bók. Sögurnar heita: Staðsetningartæki, Mjólkin sem ég kaupi, Rökstuðningur við ástandsmat , Í Thal, Neðansjávar, Sumri hallar, Takk fyrir að láta mig vita, Hlutverk, Eyja, Hreindýr, Heilagir staðir, Einhyrningur, Falin myndavél.  

Íslenskar bókmenntir Smásögur