Skoða bók

Allar smásögur Tolstoys

Tolstoj, Lev Níkolajevítsj  

Gunnar Dal  

Helga Elínborg Jónsdóttir  

10:21 klst.  

2008  

Sögurnar eru alls 23 og greinast í sjö kafla. Tolstoj er einkum þekktur fyrir stórar og miklar skáldsögur á borð við Stríð og frið og Önnu Karenínu en þrátt fyrir það má segja að hann hafi hafið rithöfundaferil sinn og lokið honum sem smásagnahöfundur. Sjálfur taldi Tolstoj tvær þeirra, Guð sér hið sanna en bíður og Fangi í Kákasus, það besta sem hann hefði skrifað. í bókinni Hvað er list? segir hann meðal annars að fyrri sagan sé fyrirtaksdæmi um trúarlega list og sú síðari um veraldlega list. Þetta er í fyrsta skipti sem smásögur hans eru gefnar út í heild sinni hér á landi og því um talsverðan feng að ræða fyrir áhugafólk um bókmenntir.  

Heimsbókmenntir Rússneskar bókmenntir Smásögur Þýðingar úr ensku