Skoða bók

Púkablístran og fleiri sögur af Sæmundi fróða

Njörður P. Njarðvík  

Sigurður Skúlason  

00:58 klst.  

2015  

Sögurnar af göldrótta prestinum Sæmundi fróða, og glímum hans við Kölska og púkana hans, hafa fylgt íslensku þjóðinni um aldabil. Hér segir af vist Sæmundar í Svartaskóla, ferð hans heim og tilburðum Kölska til að eignast sál hans, og snjöllum leiðum Sæmundar til að snúa á hann.  

Barnabækur Jón Árnason 1819-1888 Sæmundur Sigfússon 1056-1133 (fróði) Sæmundur fróði Ísland Þjóðsögur Þjóðsögur Jóns Árnasonar