Opnunartími  mán - fös 10:00 - 16:00

Skoða bók

Lói - þú flýgur aldrei einn

Styrmir Guðlaugsson   Friðrik Erlingsson  

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason  

00:59 klst.  

2016  

Óvænt atvik verða til þess að lóunginn Lói verður eftir þegar langbesta vinkona hans, Lóa Vera, flýgur suður um höf með hinum farfuglunum um haustið. Lói er staðráðinn í að berjast fyrir lífi sínu og hitta Lóu Veru aftu um vorið. Hann lendir í ýmsum hremmingum og þarf að kljást við ótal ógnir; fálkann Skugga og fleiri rándýr sem vilja koma honum fyrir kattarnef og ekki síst ískaldan heimskautaveturinn. Með hjálp nýrra vina tekst honum hið ómögulega - og meira en það!