Skoða bók

Lukka

Hallgrímur Helgason  

Hallgrímur Helgason  

01:22 klst.  

2016  

Hallgrímur Helgason er þekktur fyrir skáldsögur sínar, myndverk og margt fleira. Fyrir aldamót kom út eftir hann kvæðasafnið Ljóðmæli 1978-1998, en hér gefur að líta fyrstu ljóðabók hans, fyrstu óbundnu ljóðin sem hann birtir á bók. Þau kviknuðu öll á göngu- og fótaferðum hans með tíkinni Lukku (f. 2013). Hallgrímur er búsettur í 104 Reykjavík og 630 Hrísey.  

Hundar Ljóð Íslenskar bókmenntir