Opnunartími  mán - fös 10:00 - 16:00

Skoða bók

Finnlandsstöðin : ferðalag til Sovét-Rússlands 12. júní til 1. júlí 1981

Pálmi Ingólfsson  

Hjörtur Pálsson  

03:31 klst.  

2017  

Bók þessi segir frá ferð til Sovétríkjanna árið 1981. Lagt var upp frá Osló og farið til Stokkhólms með járnbrautarlest og síðan ferju til Helsinki í Finnlandi. Þaðan var farið með lest til Lenigrad (nú St. Pétursborg) , sömu leið og Lenin fór fyrir 100 árum, þegar hann kom til borgarinnar til að skipuleggja byltingu bolsévika. Eftir dvöl í Lenigrad var haldið með næturlest til Moskvu og borgin skoðuð í nokkra daga. Síðan var farið til baka með næturlest til Lenigrad og dvalið þar í nokkra dag. Loks var farið með lest til Helsinki. Í bókinni er lýst hvernig lífið í Sovétríkjunum kom ferðalöngunum fyirr sjónir. Þetta er lýsing á veröld sem nú er horfin.  

20. öldin Dagbækur Ferðalög Ferðasögur Finnland Járntjaldið Kalda stríðið Níundi áratugurinn Ráðstjórnarríkin Rússland Sovétríkin