Opnunartími  mán - fös 10:00 - 16:00

Sumarlokun

Hljóðbókasafn Íslands er lokað frá 2. júlí til 1. ágúst. Lokað er fyrir pöntun diska á þessu tímabili en við bendum á að áfram er opið fyrir niðurhal og streymi til skráðra lánþega safnsins.

Skoða bók

Þín eigin goðsaga

Ævar Þór Benediktsson  

Hannes Óli Ágústsson  

Þín eigin-bókaflokkurinn  

13:57 klst.  

2017  

Sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Þín eigin þjóðsaga sem hlaut bæði Bókaverðlaun barnanna og Bóksalaverðlaunin sem besta íslenska barnabókin. Þín eigin goðsaga er öðruvísi en aðrar bækur því hér ert þú söguhetjan og ræður ferðinni. Sögusviðið er heimur norrænu goðafræðinnar og ævintýrin eru við hvert fótmál. Þú getur lent í bardaga við hræðilegar ófreskjur, orðið vitni að upphafi heimsins, flogið í vagni með þrumuguðinum Þór og reynt að lifa af ragnarök - allt eftir því hvað þú velur. Yfir 50 ólíkir endar!  

Barna- og unglingabók Goðafræði Íslenskar barna- og unglingabækur Norræn goðafræði Skáldsögur