Skoða bók

Veður- og haffræði

Eggert Lárusson  

Skúli Magnús Þorvaldsson  

3  

04:52 klst.  

2016  

Kennslubók um veður og hafstrauma í náttúrulegu umhverfi Íslands með landfræðilegri áherslu. Fjallað er m.a. um lofthjúpinn, ský og úrkomu, veðrakerfi og gróðurbelti. Í haffræðihlutanum er fjallað um hafsbotninn, seltu, sjávarhita, hafís, hafstrauma og lífsskilyrði í sjónum.  

Haffræði Veðurfræði