Skoða bók

Hugskot

Friðbjörg Ingimarsdóttir   Gunnar Hersveinn  

Jóhann G. Jóhannsson  

1  

10:40 klst.  

2017  

Hugskot er handbók fyrir alla sem vilja taka þátt í baráttunni fyrir betra samfélagi. Umfjöllunarefninu er best lýst með hugtakinu gagnrýninn borgari sem felst í því að kunna skil á mannréttindum, vera læs á samtímann og þora að mótmæla.  

Borgaraleg réttindi Fordómar Friður Gagnrýnin hugsun Jafnréttismál Rökhugsun Sjálfsrækt Staðalímyndir