Skoða bók

Færeyjar út úr þokunni

Þorgrímur Gestsson  

Hjörtur Pálsson  

14:03 klst.  

2017  

Höfundur fer um Færeyjar með Færeyinga sögu í farteskinu og kannar tengsl þessara 18 Atlantshafseyja við söguna að fornu og nýju. Frá Færeyinga sögu er saga eyjanna rakin allt til okkar tíma, farið í gegnum Noregssöguna, Norðurlandasöguna, söguna um það hvernig Færeyjar og Ísland hröktust frá Noregskonungum til Danakonunga, fjallað um frelsisbaráttu Færeyinga, endurreisn færeyskunnar og hvernig og hvers vegna færeysk stjórnmál og nútímamenning í Færeyjum urðu til. Og loks nokkuð um menningar- og stjórnmálaástand í nútímanum.  

Byggðasaga Ferðasögur Fornsögur Færeyinga saga Færeyjar Landafræði Menningarsaga Norðurlönd Stjórnmál Íslendingasögur