Skoða bók

Raddir Gjábakka - Minningar eldri borgara

Meistaranemar í Listaháskóla Íslands  

01:28 klst.  

2017  

Samvinnuverkefni milli Listaháskóla Íslands og Hljóðbókasafns Íslands. Rætt er við eldri borgara sem sækja félagsmiðstöðina Gjábakka í Kópavogi og þeir segja stuttar sögur úr lífi sínu. Viðmælendur eru Inga Guðmundsdóttir - Frumsamið ljóð og spjall um bernskuna, Sigurlaug Ó. Guðmundsdóttir - Minningabrot og eitt ljóð, Sigurgeir Jóhannsson - Sendilsstörf í æsku, Dóra Hannesdóttir - Störf hjá Blindrafélaginu og kynni af Kjarval, Pétur Sveinsson - Hernámið í Kópavogi, Kristjana Heiberg Guðmundsdóttir - Ferð frá Siglufirði til Reykjavíkur 1942.  

20. öldin Blindrafélagið Dóra Hannesdóttir Eldri borgarar Endurminningar Hernámsárin Inga Guðmundsdóttir Jóhannes Sveinsson Kjarval Kristjana Heiðberg Guðmundsdóttir Kópavogur Pétur Sveinsson Reykjavík Samtalsbækur Samtöl Siglufjörður Sigurlaug Ó. Guðmundsdóttir