Skoða bók

Vinnuvernd

Eyþór Víðisson  

Sigurður H. Pálsson  

1  

06:49 klst.  

2017  

Tilgangurinn með þessari kennslubók í vinnuvernd er fyrst og fremst að taka saman á einn stað þá grundvallarþekkingu sem ungt fólk þarf að tileinka sér til að geta leyst störf sín á öruggan hátt. Allir ættu að láta sig vinnuvernd varða og því er almenn kunnátta á hugtökum, hættum og aðferðum til úrbóta nauðsynleg svo draga megi úr áhættu á vinnustað. Vinnuvernd og öryggi eru umfangsmikil fræði en í þessari bók er leitast við að setja efnið fram á einfaldan og skýran hátt. Auk þess er í bókinni fjöldi ljósmynda og teikninga og verkefni fylgja hverjum kafla. 2. prentun, 2017 - endurkoðuð  

Hollustuhættir Kennslubækur Vinnueftirlit Vinnueftirlit Vinnustaðir Vinnustaðir Vinnuvernd Vinnuverndarlög Öryggismál Öryggismál