Opnunartími  mán - fös 10:00 - 16:00

Sumarlokun

Hljóðbókasafn Íslands er lokað frá 2. júlí til 1. ágúst. Lokað er fyrir pöntun diska á þessu tímabili en við bendum á að áfram er opið fyrir niðurhal og streymi til skráðra lánþega safnsins.

Skoða bók

Til varnar réttindum konunnar

Wollstonecraft, Mary   Eyja Margrét Brynjarsdóttir  

Gísli Magnússon  

Ingunn Ásdísardóttir  

Lærdómsrit Bókmenntafélagsins  

13:39 klst.  

2016  

Tímamótaverk í sögu kvenréttinda og hugmyndasögu. Í texta Wollstonecraft er að finna beitta samfélagsádeilu og höfundurinn var að mörgu leyti á undan sinni samtíð. Þótt tíðarandinn í verkinu sé sá sem ríkti við lok 18. aldar eiga hugmyndir þess fullt erindi við okkur enn í dag. Verkið býr yfir fjölmörgum áhugaverðum heimspekilegum hugmyndum um tengsl rökhugsunar og tilfinninga, um hvatalíf manneskjunnar og ýmislegt annað er varðar samfélag, stjórnmál og mannlega hegðun.  

18. öld Breskar bókmenntir Femínismi Félagsleg staða Heimspeki Hugmyndasaga Konur Kvenréttindabarátta Kvenréttindamál Þýðingar úr ensku