Opnunartími  mán - fös 10:00 - 16:00

Sumarlokun

Hljóðbókasafn Íslands er lokað frá 2. júlí til 1. ágúst. Lokað er fyrir pöntun diska á þessu tímabili en við bendum á að áfram er opið fyrir niðurhal og streymi til skráðra lánþega safnsins.

Skoða bók

Stúlkan sem gat ekki fyrirgefið

Lagercrantz, David  

Halla Kjartansdóttir  

Þórunn Hjartardóttir  

Millennium-bækurnar  

13:27 klst.  

2017  

Lisbeth Salander afplánar stuttan dóm í kvennafangelsi. Þangað heimsækir Holger Palmgren hana, en hann hefur komist yfir skjöl sem varpa nýju ljósi á æsku hennar. Hún biður Mikael Blomkvist um aðstoð og þræðirnir liggja til Leos Mannheimer, meðeiganda í stóru verðbréfafyrirtæki. Hvernig tengist vel stæður viðskiptajöfur Lisbeth Salander? Og hvernig á hún að bregðast vð stöðugt alvarlegri ógnunum frá samföngum sínum?  

Glæpasögur Lisbeth Salander (skálduð persóna) Mikael Blomkvist (skálduð persóna) Norrænar spennusögur Sakamálasögur Spennusögur Sænskar bókmenntir Þýðingar úr sænsku