Opnunartími  mán - fös 10:00 - 16:00

Skoða bók

Anna : Eins og ég er

Guðríður Haraldsdóttir  

Olga Guðrún Árnadóttir  

08:26 klst.  

2017  

Frá bernsku vissi Anna K. Kristjánsdóttir að hún hefði fæðst í röngum líkama en neitaði lengi að horfast í augu við það. Hún fór ung á sjóinn, lærði til vélstjóra og stofnaði fjölskyldu. Hún lék hlutverk hins harða sjómanns þar til hún gat ekki meira. Magnað lífshlaup í forvitnilegri bók.  

Anna Kristjánsdóttir 1951 Brautryðjendur Kynhneigð Kynleiðrétting Transfólk Vélfræðingar Vélstjórar Ævisögur