Skoða bók

Þór fer í skólann

Ingrid Örk Kjartansdóttir  

Gríma Kristjánsdóttir  

00:20 klst.  

2017  

Fræðsluefni um og fyrir börn með sykursýki af týpu 1. Sagan fjallar um hann Þór sem er nýgreindur með sykursýki og lýsir því hvernig honum gengur fyrsta skóladaginn eftir greiningu. Auk sögunnar sem ætti að höfða til flestra barna er stuttur kafli aftast í bókinni með fróðleik fyrir foreldra, aðstandendur og kennara.  

Börn Foreldrar Fræðsla Fræðsluefni Sjúkdómar Skáldsögur Sykursýki Íslenskar barna- og unglingabækur Íslenskar bókmenntir