Skoða bók

Ég skapa - þess vegna er ég : um skrif Þórbergs Þórðarsonar

Soffía Auður Birgisdóttir  

Soffía Auður Birgisdóttir  

18:42 klst.  

2015  

Þórbergur Þórðarson fjallaði mikið um sjálfan sig í sínum skrifum, en líka samferðafólk, hugmyndir samtímans, trúarbrögð og stjórnmál. Mörk skáldskapar og ævisögu eru ekki glögg en stíllinn og listfengið í frásögninni hafa tryggt vinsældir bóka hans. Soffía Auður Birgisdóttir hefur lengi rannsakað skrif Þórbergs. "Ég skapa - þess vegna er ég" er aðgengilegt rit um skrif þessa makalausa ritsnillings, Þórbergs Þórðarsonar.  

20. öldin Bókmenntagreining Íslensk bókmenntasaga Íslenskar bókmenntir Rithöfundar Skáld Þórbergur Þórðarson, 1888 - 1974