Skoða bók

Útkall : reiðarslag í Eyjum

Óttar Sveinsson  

Sigurður H. Pálsson  

Útkall  

24 

04:27 klst.  

2018  

Hér er fjallað um strand belgíska togarans Pelagusar á Heimaey í janúar 1984. Eyjamenn bjarga sex skipbrotsmönnum á ævintýralegan hátt áður en einn dramatískasti atburður í íslenskri björgunarsögu á sér stað - þegar heilsugæslulæknir og hjálparsveitarmaður hætta lífi sínu við að reyna að koma síðasta sjómanninum til bjargar.  

Björgunarafrek Björgunarmál Björgunarslys Pelagus (togari) Sjóslys Vestmannaeyjar