Skoða bók

Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur

Favilli, Elena   Cavallo, Francesca  

Magnea J. Matthíasdóttir  

Gríma Kristjánsdóttir   Sigríður Láretta Jónsdóttir  

03:55 klst.  

2017  

Hér eru hundrað spennandi kvöldsögur af alvöru stelpum sem hafa sigrast á hindrunum og rutt brautina fyrir þær sem á eftir koma. Margar þeirra hafa ekki hlotið mikla athygli þrátt fyrir ýmsar merkilegar uppgötvanir og fífldjörf ævintýri. Hver ein og einasta þeirra er góð fyrirmynd fyrir stelpur á öllum aldri sem vilja breyta heiminum. Elena Favilli er verðlaunaður blaðamaður og fjölmiðlafrumkvöðull. Francesca Cavallo er rithöfundur og leikstjóri sem hefur unnið til verðlauna fyrir verk sín.  

Afreksmenn Barna- og unglingabækur Frumkvöðlar Fyrirmyndir Konur Stelpur Stúlkur Æviþættir