Skoða bók

Í heimi hvikuls ljóss

Ishiguro, Kazuo  

Elísa Björg Þorsteinsdóttir  

Sigurður Skúlason  

07:56 klst.  

1991  

Sögusvið þessarar bókar er Japan að nýlokinni seinni heimsstyrjöldinni. Japanskar borgir eru rústir einar og uppbygging hafin. Sögumaður bókarinnar, Masuji Oni, lítur til baka. Fyrir stríð var hann vinsæll og virtur listmálari sem trúði því að listin væri tæki til að bæta og fegra lífið og snúa Japan til menningarlegrar endurreisnar. Nú er niðurlæging heimsstyrjaldarinnar að baki og nýtt skeið með nýjum gildum. Í heimi hvikuls ljóss er framúrskarandi skáldsaga, skrifuð af óvenjulegri snilld um listina, lífið og breyskleika mannanna.  

Breskar bókmenntir Eftirstríðsárin Heimsstyrjöldin síðari Japan Nóbelshöfundar Skáldsögur Þýðingar úr ensku