Skoða bók

Kæra nafna

Rósa Ólöf Ólafíudóttir  

Ásdís Thoroddsen  

05:06 klst.  

2017  

Sagan er skrifuð í bréfastíl þar sem Rósa ávarpar barnabarn sitt og nöfnu. Þetta er þroskasaga og lýsir glímu hennar við Guð, menn og sjálfa sig. Í sögunni lýsir hún uppvexti sínum á 6. - 7. áratug síðustu aldar og fram til dagsins í dag. Af einlægni fjallar höfundurinn um hin erfiðustu mál. En þetta er saga sigurvegara - konu sem ólst upp við hræðilegar aðstæður en með hugrekki, trú og sjálfskoðun braust út úr böli, myrkri og skömm.  

Konur Kristni Rósa Ólöf Ólafíudóttir 1955 Sjálfshjálp Sjálfsævisögur Trú Trúariðkun Ævisögur