Skoða bók

Allt þetta fólk : Þormóðsslysið 18.febrúar 1943

Jakob Ágúst Hjálmarsson  

Sigurður H. Pálsson  

04:35 klst.  

2017  

Þormóðsslysið 18. febrúar 1943 er mesta blóðtaka sem nokkurt íslenskt byggðarlag hefur orðið fyrir. Þá fórst 31 maður. Þar af 9 konur og eitt barn. Í hópnum voru 4 hjón og pör. Líf heils byggðarsamfélags og flestra fjölskyldna þar gjörbreyttist og bar merki þess uppfrá því. Einstaklingar lifðu í skugga þess og báru á sál sinni sár sem aldrei greru um heilt. Saga þessa fólks og ófara þess birtist hér í heild sinni svo sem heimildir leyfa sem og minningar höfundar og hugleiðingar  

20. öld Bíldudalur Garðskagi Harmsögur Heimsstyrjöldin síðari Ísland Íslandssaga Mannskaði Sjóslys Suðurnes Vestfirðingar Vestfirðir