Skoða bók

Hrímfaxi : örlagadagur í íslenskri flugsögu

Bergsteinn Sigurðsson  

Hanna María Karlsdóttir  

02:40 klst.  

2013  

Hinn fjórtánda apríl 1963 fórst Hrímfaxi, flugvél Flugfélags Íslands, í aðflugi að Fornebu-flugvelli í Osló. Tólf manns voru um borð og létust allir. Í þessari bók er ljósi brugðið á hvað gerðist þennan örlagaríka dag í Osló. Hefði mátt afstýra slysinu? Og hverjar voru afleiðingarnar fyrir þá sem eftir lifðu? Rætt er við aðstandendur fórnarlamba slyssins, vitni, flugmenn og fagaðila sem tengdust málinu. Þá er stiklað á stóru í sögu Vickers Viscount-flugvélanna, fyrstu skrúfuþotanna hér á landi sem mörkuðu tímamót í íslenskri flugsögu.  

20. öldin Flug Flugfélag Íslands Flugmenn Flugsaga Flugslys Hrímfaxi (flugvél) Noregur Samgöngur Slys Vickers Viscount (Flugvélategund) Ísland Íslandssaga