Skoða bók

Pnín

Nabokov, Vladimir  

Árni Óskarsson  

Kristján Franklín Magnús  

07:40 klst.  

2018  

Bráðfyndin og óvenjuleg saga um Tímofej Pnín, sérkennilegan og viðutan háskólakennara í Bandaríkjunum á sjötta áratug liðinnar aldar. Pnín, sem er landflótta Rússi, berst við að halda stöðu sinni og virðingu þrátt fyrir ýmsar uppákomur og misskilning. Grátbrosleg og einstök frásögn sem ber rómaðri stílgáfu höfundarins vitni.  

Bandarískar bókmenntir Rússneskar bókmenntir Skáldsögur Þýðingar úr ensku