Skoða bók

Keli minn sem hvarf

Ingibjörg Kristín Ferdinandsdóttir  

Ingibjörg Kristín Ferdinandsdóttir  

Kelabækurnar  

00:50 klst.  

2011  

Milli Hafsteins og Kela var einstök vinátta drengs og kattar. En þegar Hafsteinn er níu ára hverfur kötturinn og drengurinn þarf að takast á við nýjar og óþekktar tilfinningar. Um leið uppgötvar hann vonina - og finnur hetjuna í sjálfum sér. Saga í anda Astrid Lindgren um vináttu, sorg og gleði.  

Barnabækur Dýrasögur Kettir Vinátta Íslenskar bókmenntir