Skoða bók

Ráðuneyti æðstu hamingju

Roy, Arundhati  

Árni Óskarsson  

Helga Elínborg Jónsdóttir  

18:02 klst.  

2018  

Frásögnin spannar mörg ár og söguþráðurinn vindur sig frá öngstrætum Gömlu-Delhi og breiðstrætum nýrra borgarhverfa til fjallanna og dalanna í Kasmír, þar sem stríð er friður og friður stríð. Sagt er frá fólki á jaðri samfélagsins og fólki í felum, hundeltu fólki og útskúfuðu - þetta er í senn óður til lífsins, brothætt ástarsaga og mergjaður reiðilestur. Allt getur gerst - og gerist. Fólk skiptir um kyn og ham, það hverfur og birtist, það deyr og lifir samt. Ráðuneyti æðstu hamingju er óviðjafnanleg skáldsaga þar sem mannlífið sjálft er undir smásjá; skuggahliðar þess, hverfulleiki og ærandi fegurð.  

Breskar bókmenntir Gamla-Dehli Indland Indverskar bókmenntir Skáldsögur Þýðingar úr ensku