Skoða bók

Fyrir fallið

Hawley, Noah  

Ísak Harðarson  

Ólöf Rún Skúladóttir  

15:09 klst.  

2018  

Í sumarþokunni síðla kvölds fljúga ellefu manns í einkaþotu frá Martha's Vineyard áleiðis til New York. Átján mínútum síðar hrapar vélin og hverfur í hafið. Þeir einu sem komast af eru listmálarinn Scott Burroughs og fjögurra ára gamall drengur sem er erfingi ótrúlegra auðæfa fjölmiðlamógúls. Var þetta slys eða voru einhver myrkraöfl að verki? Fjölmiðlafár skellur á eins og hendi sé veifað. Í þeim darraðardansi myndast tengsl milli drengsins og málarans, og spurningar vakna um hvort okkur séu ásköpuð örlög og siðferði.  

Bandarískar bókmenntir Flugslys Skáldsögur Spennusögur Þýðingar úr ensku Örlagasögur