Skoða bók

Áttunda dauðasyndin

Edgren Aldén, Rebecka  

Sigurður Þór Salvarsson  

Þórunn Hjartardóttir  

09:17 klst.  

2018  

Nóra er vinsæll álitsgjafi, rithöfundur og fyrirlesari, einn þeirra sem telur lesendum sínum og áheyrendum trú um að allir geti orðið hamingjusamir og náð árangri í lífinu bara ef þeir taka sér taki og leggja sig fram. Það gerði hún nefnilega sjálf fyrir tíu árum, þegar hún datt ofan af sjöundu hæð í stigahúsinu heima hjá sér og var næstum dáin. Sjálf man hún bara óljóst eftir þeim atburði. Einn daginn flytur Klara inn í húsið beint á móti henni og það kemur róti á lífið í hverfinu. Á sama tíma hefst Nóra handa við að skrifa enn eina metsölubókina - um dauðasyndirnar - en það gengur ekki vandræðalaust fyrir sig. Hægt og bítandi eltir fortíðin hana uppi. Kannski var það sem gerðist fyrir tíu árum ekkert slys? Spennusaga um yfirborðsmennsku og hluti sem við viljum halda leyndum, um mannlega breyskleika og skelfileg leyndarmál.  

Glæpasögur Norrænar spennusögur Sakamálasögur Skáldsögur Spennusögur Svíþjóð Sálfræðitryllir Sænskar bókmenntir Þýðingar úr sænsku