Opnunartími  mán - fös 10:00 - 16:00

Skoða bók

Köld slóð

Schepp, Emelie, 1979-  

Kristján H. Kristjánsson  

Kristján Franklín Magnús  

Norrköping spennusögurnar  

10:36 klst.  

2018  

Á köldu desemberkvöldi staðnæmist hraðlestin frá Kaupmannahöfn til Stokkhólms á aðallestarstöðinni í Norrköping. Ung kona finnst látin um borð og reynist hún vera með eiturlyf innvortis. Ferðafélagi hennar, önnur ung stúlka, er horfin sporlaust út í myrkrið. Jana Berzelius saksóknari fær málið til rannsóknar og fyrr en varir flækist hún í atburðarás þar sem skuggaleg leyndarmál fortíðar hennar minna á sig. Henrik Levin og Mia Bolander hjá rannsóknarlögreglunni í Norrköping komast á slóð manns sem er grunaður um morð – og þá hefst kapphlaup upp á líf og dauða því Jana verður að finna morðingjann á undan lögreglunni.  

Glæpasögur Henrik Levin (skálduð persóna) Lögreglukonur Lögreglumenn Mia Bolander (skálduð persóna) Norrköping Norrænar spennusögur Sakamálasögur Spennusögur Sænskar bókmenntir Þýðingar úr sænsku