Opnunartími  mán - fös 10:00 - 16:00

Skoða bók

Votlendi

Roche, Charlotte  

Bjarni Jónsson  

Kristín Karlsdóttir  

Neon  

07:15 klst.  

2009  

"Ég rækta avókadótré. Það er eina áhugamálið mitt, fyrir utan kynlíf." Söguhetja þessarar umdeildu skáldsögu er hin 18 ára gamla Helen Memel. Þar sem hún liggur á sjúkrahúsi - eftir að hafa farið sér að voða við að raka sig á milli rasskinnanna - veltir hún fyrir sér ýmsum þáttum í líkamsstarfsemi kvenna sem sjaldan eru færðir í orð - svo og mögulegu hlutverki avókadókjarna í kynlífi. Votlendi varð mikil metsölubók í Þýskalandi þegar hún kom fyrst út árið 2008 og hefur verið gefin út um allan heim. Höfundurinn, Charlotte Roche, hefur ýmist verið kölluð kvenfrelsishetja eða ódýr klámhöfundur. Athugið að bókin er ekki fyrir viðkvæma.  

Konur Kynlíf Skáldsögur Ungmenni Þýðingar úr þýsku Þýskar bókmenntir