Opnunartími  mán - fös 10:00 - 16:00

Skoða bók

Leviatan : morðingi um borð

Akúnín, Borís  

Árni Bergmann  

Guðmundur S. Brynjólfsson  

10:33 klst.  

2005  

Hið glæsta gufuskip Levíatan siglir jómfrúarferð sína frá Englandi til Indlands árið 1878. Á siglingunni er loft lævi blandið um borð því meðal farþeganna leynist morðingi sem framið hafði "glæp aldarinnar" í París skömmu áður. Franski lögregluforinginn Guache vinnur að lausn málsins en hann á sér keppinaut í öðrum farþega, hinum snjalla Rússa Fandorin. Ýmsir samferðamenn þeirra liggja undir grun um að hafa óhreint mjöl í pokahorninum enda eru þar á meðal meðal nokkrir býsna kynlegir kvistir.  

Glæpasögur Lögreglumenn Rússneskar bókmenntir Sakamálasögur Skáldsögur Spennusögur Sögulegar skáldsögur Þýðingar úr rússnesku