Sumarlokun

Hljóðbókasafn Íslands er lokað frá 15. júlí til 6. ágúst. Lokað er fyrir pöntun diska á þessu tímabili en við bendum á að áfram er opið fyrir niðurhal og streymi til skráðra lánþega safnsins.

Skoða bók

Óliver Máni og töfradrykkurinn

Mongredien, Sue  

Nína Ólafsdóttir  

María Lovísa Guðjónsdóttir  

Óliver Máni  

00:42 klst.  

2014  

Óliver Máni og töfradrykkurinn. Í þessari fyrstu bók kynnumst við galdrastráknum Óliver Mána og skrýtnu galdrafjölskyldunni hans. Óliver er valinn til að keppa í Galdrakeppni ársins í yngri flokkum en getur hann búið til töfradrykkinn sem færir honum fyrstu verðlaun eða...?  

Barna- og unglingabækur Barnabækur Breskar bókmenntir Galdrar Léttlestrarbækur Þýðingar úr ensku