Sumarlokun

Hljóðbókasafn Íslands er lokað frá 15. júlí til 6. ágúst. Lokað er fyrir pöntun diska á þessu tímabili en við bendum á að áfram er opið fyrir niðurhal og streymi til skráðra lánþega safnsins.

Skoða bók

Móri og Ísfólkið

Sandemo, Margit  

Snjólaug Bragadóttir  

Elín Gunnarsdóttir  

Ríki ljóssins  

07:10 klst.  

2015  

Galdrameistarinn Móri var ódauðlegur og hafði legið í týndri dys um langa tíð. Fjölskylda hans hafði farið gegnum Hliðin, öll nema hann og Dólgur sonur hans. Nú komu Marco og Nataníel af Ísfólkinu honum til bjargar og hjálpuðu honum síðan að leita að eldri syninum sem virðist horfinn...  

Galdrameistarinn Galdrar Ísfólkið Norskar bókmenntir Skáldsögur Sænskar bókmenntir Þýðingar úr sænsku