Skoða bók

Bylting

Hörður Torfason  

Hörður Torfason   Hafþór Ragnarsson   Stefán Jónsson (1964)   Þóra Sigríður Ingólfsdóttir   Þórunn Hjartardóttir  

08:18 klst.  

2018  

Búsáhaldabyltingin, sem hófst 11. október 2008, er einn af merkari atburðum í seinni tíma sögu Íslendinga. Í kjölfar hruns fjármálakerfis landsins reis almenningur upp og mótmælti þeirri spillingu og græðgi sem orðið hafði til þess að stór hluti landsmanna varð fyrir áfalli og afkoma þeirra var í uppnámi. Fljótlega eftir hrunið haustið 2008 tóku mótmæli á sig fasta mynd. Þúsundum saman flykktust mótmælendur á Austurvöll til að mótmæla og krefjast lýðræðisumbóta. Ríkisstjórnin féll. Sá sem stóð fyrir útifundunum og skipulagði þá var leikhúsmaðurinn og söngvaskáldið Hörður Torfason. Hann hafði það erfiða hlutverk að halda utan um fundina og gæta þess að skipulag þeirra héldist. Hann segir sögu þessara viðburðaríku tíma hér og rifjaðir eru upp fréttaviðburðir. Nokkrir Íslendingar rifja upp aðkomu sína að átökunum. Spurt er hvað hafi breyst.  

Bankahrunið 2008 Bolanos, Vicky Einar Már Guðmundsson Geir Jón Þórisson Guðjón Heiðar Valgarðsson Guðmundur Andri Thorsson Gylfi Magnússon Hallgrímur Helgason Hrunið Hörður Torfason Illugi Jökulsson Ísland Jones, Sian Karl Ágúst Úlfsson Katrín Oddsdóttir Kristín Helga Gunnarsdóttir Matamala, Lola Mótmælaaðgerðir Mótmælaaðgerðir Mótmæli Ólafur Þ. Harðarson Ragna Árnadóttir Ragnheiður Gestsdóttir Sigurborg Sigurgeirsdóttir Stefán Jónsson Svanfríður A. Lárusdóttir Tundo, Lucia Zavrtanik, Rok Þorvaldur Gylfason Þráinn Bertelsson