Skoða bók

Drekaaugun

Kristín Ragna Gunnarsdóttir  

Þórey Sigþórsdóttir  

Úlfur og Edda  

06:38 klst.  

2018  

Amma Edda er stungin af, sökuð um að hafa stolið forngrip af Þjóðminjasafni Íslands. Úlfur og Edda reka slóð hennar að göngunum undir Skálholti og leita hennar í goðheimum. Þar lenda þau í miklum ævintýrum, kynnast breyskum persónum goðsagnanna og takast á við forna fjendur á leið sinni heim aftur. Úlfur og Edda: Drekaaugun er sjálfstætt framhald bókarinnar Úlfur og Edda: Dýrgripurinn sem var tilnefnd til fjöruverðlaunanna og Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðulandaráðs 2017.  

Barna- og unglingabækur Goðafræði Norræn goðafræði Skáldsögur Skálholt Íslenskar barna- og unglingabækur