Skoða bók

Hið heilaga orð

Sigríður Hagalín Björnsdóttir  

Ólöf Rún Skúladóttir  

09:00 klst.  

2018  

"Þú ert veiðimaður. Þú finnur hana." Ung kona hverfur af heimili sínu, frá nýfæddu barni. Lögreglan er ráðalaus, en fjölskyldan sendir bróður hennar að leita hennar. Til að leysa ráðgátuna þarf hann að rekja slóð hennar í framandi heimi og takast á við óvenjulega fortíð fjölskyldunnar. Hið heilaga orð er bók um ástríður og lestur, flótta og ferðalög, og undursamleg völundarhús mannshugans.  

Ástríður Fjölskyldur Íslenskar bókmenntir Lögregla Mannshvörf Ráðgátur Skáldsögur