Skoða bók

Horfið ekki í ljósið

Þórdís Gísladóttir  

Þórey Sigþórsdóttir  

04:27 klst.  

2018  

Andvaka sögukona rifjar upp ævi sína, segir frá samferðafólki, raðar saman minningabrotum og gerir tilraun til að greina samhengi hlutanna. Horfið ekki í ljósið er leiftrandi skemmtileg skáldsaga sem sýnir kunnuglega atburði í nýju ljósi. Hún fjallar um svefnleysi, kjarorkuvá og beinagrindur sem leynast í skúmaskotum. Þórdís hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir sitt fyrsta verk og hefur þrisvar sinnum verið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.  

Íslenskar bókmenntir Skáldsögur