Skoða bók

Henri rænt í Rússlandi

Þorgrímur Þráinsson  

Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir  

Henri-bækurnar  

04:30 klst.  

2018  

Hvað er það sem felur sig í dimmum skógum Rússlands? Enn er lukkudýrinu Henri boðið að horfa á íslenska karlalandsliðið í fótbolta spila - og nú við Argentínu og sjálfan Lionel Messi á HM í Moskvu. Hin dularfulla Mía slæst í för með honum en á leiðinni bíða þeirra gríðarmiklar svaðilfarir svo þau þurfa aftur og aftur að berjast fyrir lífi sínu. Fyrri bækurnar um Henri, Henri og hetjurnar og Henri hittir í mark, slógu rækilega í gegn og hér kemur æsispennandi framhaldsbók sem lesendur munu varla geta lagt frá sér ókláraða.  

Barna- og unglingabækur Fótbolti Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu Íslenskar bókmenntir Íþróttir Knattspyrna Rússland Skáldsögur