Skoða bók

Nornasveimur

Emil Hjörvar Petersen  

Þórunn Hjartardóttir  

Bergrúnarbækurnar  

11:26 klst.  

2018  

Á Jónsmessunótt er norn myrt í Trékyllisvík á Ströndum. Fórnarlömb galdrabrenna ganga aftur. Illskeytt og dularfull kynjaskepna ræðst til atlögu. Og válegir andar eru á sveimi. Yfirnáttúrudeild rannsóknarlögreglunnar þarf að takast á við skelfilegt ástandið með aðstoð huldumiðilsins Bergrúnar Búadóttur og Brár, dóttur hennar. Samhliða því að kljást við ókennileg öfl þurfa mæðgurnar að horfast í augu við eigin breyskleika og innri ógnir.  

Bergrún Búadóttir (sögupersóna) Fantasíur (bókmenntir) Íslenskar bókmenntir Norrænar spennusögur Sakamálasögur Skáldsögur Spennusögur