Skoða bók

Á norðurslóð : ferðasaga frá Grænlandi

Pétur Ásgeirsson   Ásgeir Pétursson  

Pétur Ásgeirsson  

04:49 klst.  

2018  

Feðgarnir Pétur Ásgeirsson og Ásgeir Pétursson sigldu á litlum vélbáti við strendur Grænlands frá Nanortalik í Suður-Grænlandi til Uummannaq, langt norðan heimskautsbaugs. Samanlagt lögðu þeir að baki yfir fimm þúsund kílómetra á tveimur sumrum og heimsóttu þrettán af sautján bæjum Grænlands. Í bókinni lýsir Pétur því sem fyrir augun ber og jafnframt því sem hrærist í huganum á slíku ferðalagi í stórbrotnu landslagi. Frásögnin er krydduð með ýmsum fróðleik um samfélag og sögu Grænlands og lituð af virðingu í garð granna okkar í vestri.  

Ferðalög Ferðasögur Grænland Siglingar