Skoða bók

Kepler62 : fyrsta bók : Kallið

Parvela, Timo   Sortland, Björn  

Erla E. Völudóttir  

María Lovísa Guðjónsdóttir  

Kepler62  

01:16 klst.  

2017  

Offjölgun mannkyns hefur orðið til þess að næstum allar auðlindir jarðar eru á þrotum. Mannfólkið berst í bökkum við að lifa af. Hinn 13 ára gamli Ari lítur eftir Jonna, litla bróður sínum sem er smitaður af undarlegum vírus. Strákunum hefur tekist að verða sér út um nýja tölvuleikinn, Kepler 62, sem sagt er að nánast ómögulegt sé að klára. Saman tekst bræðrunum hið ómögulega og komast að því að Kepler 62 er meira en bara leikur.  

Barna- og unglingabækur Fantasíur (bókmenntir) Finnskar bókmenntir Geimferðir Krakkar Tölvuleikir Unglingabækur Ungmenni Þýðingar úr finnsku