Skoða bók

Hlébarðinn

Lampedusa, Giuseppe di  

Tómas Guðmundsson  

Gunnar Stefánsson  

12:24 klst.  

1963  

Sígilt bókmenntaverk sem þykir með því besta sem út kom á 20. öldinni. Saga um vellauðuga aðalsfjölskyldu á Sikiley sem stendur frammi fyrir breyttri heimsmynd þar sem krafan um lýðræði og jafnrétti sækir sífellt fram. Sagan hefst 1860, stuttu áður en Garibaldi gerir innrás sína í Sikiley, en endar árið 1910. Frásögnin speglar hinar miklu samfélagsbyltingar, sem urðu í Evrópu á þessu tímabili. Þó að segja megi, að öll bókin sé glitrandi af kímni, nær snilld höfundarins hæst í túlkun hans á ást, hnignun, hverfulleik og dauða.  

19. öldin 20. öldin Aðalsfólk Ástarsambönd Fjölskyldusögur Ítalskar bókmenntir Sikiley Sígildar bókmenntir Sjálfsævisögulegar skáldsögur Skáldsögur Sögulegar skáldsögur Þýðingar úr ítölsku