Skoða bók

Gamlinginn sem hugsaði með sér að hann væri farinn að hugsa of mikið

Jonasson, Jonas  

Nanna B. Þórsdóttir  

Viðar Eggertsson  

14:12 klst.  

2019  

Gamlinginn sem hugsaði með sér að hann væri farinn að hugsa of mikið er sjálfstætt framhald af hinni geysivinsælu bók Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf. Allan Karlsson dvelur á Balí með Juliusi vini sínum sem býður honum í skemmtiferð í loftbelg á hundrað og eins árs afmælisdaginn. Sú ferð á bara að taka dagsstund en fyrr en varir er gamli maðurinn orðinn heimsþekktur kjarnorkuvopnasérfræðingur í þjónustu Kims Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. Og það er bara byrjunin, áður en yfir lýkur hefur hann haldið fundi bæði með Donald Trump og Angelu Merkel og austur í Rússlandi fylgist Vladimir Pútín agndofa með afrekum hans!  

Eldri borgarar Fyndni Skáldsögur Sænskar bókmenntir Þýðingar úr sænsku